
Með suð í eyrum Sigur Rós
На этой странице вы найдете полный текст песни "Með suð í eyrum" от Sigur Rós. Lyrxo предлагает вам самый полный и точный текст этой композиции без лишних отвлекающих факторов. Узнайте все куплеты и припев, чтобы лучше понять любимую песню и насладиться ею в полной мере. Идеально для фанатов и всех, кто ценит качественную музыку.

[Vísa 1]
Með sviðin augnahár
Og suð í eyrunum
Og silfurlituð tár
Og sót í augunum
[Viðlag]
Rauðglóandi andlit og
Eldurinn lýsir á
Mér svíður í lófana
Nákvæmlega sama
[Vísa 2]
Með blóðugum höndum
Við berjum öll saman
Við trommurnar lömdum
Skítug í framan
[Viðlag]
Rauðglóandi andlit og
Eldurinn lýsir á
Mér svíður í lófana
Nákvæmlega sama
[Vísa 3]
Mér svíður í lófana
Legg mig í mosann og
Svefninn, hann svífur á
Augunum loka vil
Með sviðin augnahár
Og suð í eyrunum
Og silfurlituð tár
Og sót í augunum
[Viðlag]
Rauðglóandi andlit og
Eldurinn lýsir á
Mér svíður í lófana
Nákvæmlega sama
[Vísa 2]
Með blóðugum höndum
Við berjum öll saman
Við trommurnar lömdum
Skítug í framan
[Viðlag]
Rauðglóandi andlit og
Eldurinn lýsir á
Mér svíður í lófana
Nákvæmlega sama
[Vísa 3]
Mér svíður í lófana
Legg mig í mosann og
Svefninn, hann svífur á
Augunum loka vil
Комментарии (0)
Минимальная длина комментария — 50 символов.