[Translations: English]
[Vísa 1]
Allt sem hún sagði var satt
Allt sem hún sagði var satt
Gefðu henni tíma
Gefðu henni rúm
Allt sem hún sagði var satt
[Vísa 2]
Allt sem hún vildi var gott
Allt sem hún reyndi var gott
Gefðu henni tíma
Gefðu henni rúm
Allt sem hún vildi var gott
[Vísa 3]
Hvernig þú tókst við var rétt
Hvernig þú brást við var rétt
Gefðu þér tíma
Gefðu þér rúm
Hvernig þú brást við var rétt
[Applause]
[Vísa 1]
Allt sem hún sagði var satt
Allt sem hún sagði var satt
Gefðu henni tíma
Gefðu henni rúm
Allt sem hún sagði var satt
[Vísa 2]
Allt sem hún vildi var gott
Allt sem hún reyndi var gott
Gefðu henni tíma
Gefðu henni rúm
Allt sem hún vildi var gott
[Vísa 3]
Hvernig þú tókst við var rétt
Hvernig þú brást við var rétt
Gefðu þér tíma
Gefðu þér rúm
Hvernig þú brást við var rétt
[Applause]
Comments (0)
The minimum comment length is 50 characters.