
Lykilorðið LazyTown
On this page, discover the full lyrics of the song "Lykilorðið" by LazyTown. Lyrxo.com offers the most comprehensive and accurate lyrics, helping you connect with the music you love on a deeper level. Ideal for dedicated fans and anyone who appreciates quality music.

[Verse 1]
Sjúbbabb sjúbbabb abbabbabb er lykilorðið!
Sjúbbabb sjúbabb abbabbabb er orðið mitt!
Og harður er ég eins og steinn
Hingað in sleppur ekki neinn!
Því hérna inni á ég allt!
Ég á það allt
Ég á það einn!
[Verse 2]
Sjúbbabb sjúbabb abbabbabb Nú ræð ég öllu
Sjúbbabb sjúbabb abbabbabb Því þetta er mitt
Hvert tannhjól, reim og ró og teinn
Ég er ríkari en nokkur Jólasveinn
Því hérna inni á ég allt og ég á það einn!
[Interlude]
Jæja strákar mínir
Ég held ég ver-.. Ég sko-.. Ég bara veit ekki hvernig ég færi að án ykkar
Þið standið ykkur svo vel. - Ég er svo stoltur af ykkur!
Jájájájá...
Svona, svona! - Svo, svo! Svo, svo!
Vinna meira, tala minna
Vinna meira, tala minna
[Outro]
Hvert tannhjól, reim og ró og teinn
Ég er ríkari en nokkur Jólasveinn
Því hérna inni á ég allt
Ég á það allt
Ég á það einn
Ég á það allt!
Sjúbbabb sjúbbabb abbabbabb er lykilorðið!
Sjúbbabb sjúbabb abbabbabb er orðið mitt!
Og harður er ég eins og steinn
Hingað in sleppur ekki neinn!
Því hérna inni á ég allt!
Ég á það allt
Ég á það einn!
[Verse 2]
Sjúbbabb sjúbabb abbabbabb Nú ræð ég öllu
Sjúbbabb sjúbabb abbabbabb Því þetta er mitt
Hvert tannhjól, reim og ró og teinn
Ég er ríkari en nokkur Jólasveinn
Því hérna inni á ég allt og ég á það einn!
[Interlude]
Jæja strákar mínir
Ég held ég ver-.. Ég sko-.. Ég bara veit ekki hvernig ég færi að án ykkar
Þið standið ykkur svo vel. - Ég er svo stoltur af ykkur!
Jájájájá...
Svona, svona! - Svo, svo! Svo, svo!
Vinna meira, tala minna
Vinna meira, tala minna
[Outro]
Hvert tannhjól, reim og ró og teinn
Ég er ríkari en nokkur Jólasveinn
Því hérna inni á ég allt
Ég á það allt
Ég á það einn
Ég á það allt!
Comments (0)
The minimum comment length is 50 characters.