
Ástartöfrar Björk Guðmundsdóttir & Tríó Guðmundar Ingólfssonar
На этой странице вы найдете полный текст песни "Ástartöfrar" от Björk Guðmundsdóttir & Tríó Guðmundar Ingólfssonar. Lyrxo предлагает вам самый полный и точный текст этой композиции без лишних отвлекающих факторов. Узнайте все куплеты и припев, чтобы лучше понять любимую песню и насладиться ею в полной мере. Идеально для фанатов и всех, кто ценит качественную музыку.

Oft við Amor hef ég átt í erjum
En aldrei hlotið slíkan skell
Hann sínum örvum að mér beindi
Og það var ég sem féll
Oft við Amor hef ég átt í erjum
Er hann mig töfrum hefur beitt
Astin á nú hug minn og aftur get ég
Ekki minnsta viðnám veitt
Eg féll að fótum thér
Fyrirgefðu mér, að ég skuli unna thér
Ég yfirunnin alveg er
Og einn þú getur bjargað mér
Oft við Amor hef ég att í erjum
En aldrei hlotið slíkan skell
Ástin á nú hug minn og ég er bundin
Af þvi það var ég sem féll
Eg féll að fótum þér
Fyrirgefðu mér, að ég skuli unna thér
Ég yfirunnin alveg er
Og einn þú getur bjargað mér
Oft við Amor hef ég átt í erjum
En aldrei hlotið slíkan skell
Ástin á nú hug minn og ég er bundin
Af þvi það var ég sem féll
Já, ástin á nú hug minn og ég er bundin
Af þvi það var ég sem féll
En aldrei hlotið slíkan skell
Hann sínum örvum að mér beindi
Og það var ég sem féll
Oft við Amor hef ég átt í erjum
Er hann mig töfrum hefur beitt
Astin á nú hug minn og aftur get ég
Ekki minnsta viðnám veitt
Eg féll að fótum thér
Fyrirgefðu mér, að ég skuli unna thér
Ég yfirunnin alveg er
Og einn þú getur bjargað mér
Oft við Amor hef ég att í erjum
En aldrei hlotið slíkan skell
Ástin á nú hug minn og ég er bundin
Af þvi það var ég sem féll
Eg féll að fótum þér
Fyrirgefðu mér, að ég skuli unna thér
Ég yfirunnin alveg er
Og einn þú getur bjargað mér
Oft við Amor hef ég átt í erjum
En aldrei hlotið slíkan skell
Ástin á nú hug minn og ég er bundin
Af þvi það var ég sem féll
Já, ástin á nú hug minn og ég er bundin
Af þvi það var ég sem féll
Комментарии (0)
Минимальная длина комментария — 50 символов.