[Chorus 1]
Á sudrænum sólskinsdegi
Eg sá thig, o ástin mín, fyrst
Thú settist hjá mér í sandinn
Thá var sungid og fadmad og kysst
[Chorus 2]
Drukkid, dansad og kysst
Tondeleyo, tondeleyo
Aldrei gleymast mér augun thín svörtu
Og aldrei slógu tvö gladari hjörtu
Tondeleyo, Tondeleyo
[Chorus 3]
Hve áhyggjulaus og alsæll
Í örmun thínum ég lá
Og oft hef ég elskad sídan
En aldrei jafnheitt eins og tha
[Chorus 4]
Aldrei jafn-eldheitt sem thá
Tondeleyo,tondeleyo
Ævilangt hefdi ég helzt viljad sofa
Vid hlid thér í dálitlum svertingjakofa
Tondeleyo,tondeleyo
Á sudrænum sólskinsdegi
Eg sá thig, o ástin mín, fyrst
Thú settist hjá mér í sandinn
Thá var sungid og fadmad og kysst
[Chorus 2]
Drukkid, dansad og kysst
Tondeleyo, tondeleyo
Aldrei gleymast mér augun thín svörtu
Og aldrei slógu tvö gladari hjörtu
Tondeleyo, Tondeleyo
[Chorus 3]
Hve áhyggjulaus og alsæll
Í örmun thínum ég lá
Og oft hef ég elskad sídan
En aldrei jafnheitt eins og tha
[Chorus 4]
Aldrei jafn-eldheitt sem thá
Tondeleyo,tondeleyo
Ævilangt hefdi ég helzt viljad sofa
Vid hlid thér í dálitlum svertingjakofa
Tondeleyo,tondeleyo
Comments (0)
The minimum comment length is 50 characters.