
Meiri snjó Laufey
On this page, discover the full lyrics of the song "Meiri snjó" by Laufey. Lyrxo.com offers the most comprehensive and accurate lyrics, helping you connect with the music you love on a deeper level. Ideal for dedicated fans and anyone who appreciates quality music.

[Chorus]
Er lægst er á lofti sólin
Þá loksins koma jólin
Við fögnum í frið og ró
Meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó
Það gleðst allur krakkakórinn
Er kemur jólasnjórinn
Og æskan fær aldrei nóg
Meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó
[Verse]
Það er barnanna besta stund
Þegar byrjar að snjóa á grund
Úti á flötinni fæðist hratt
Feikna snjókall með nef og með hatt
[Chorus]
Svo leggjast öll börn í bólið
Því bráðum koma jólin
Þau fagna í frið og ró
Meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó
Þau fagna í frið og ró
Meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó
Er lægst er á lofti sólin
Þá loksins koma jólin
Við fögnum í frið og ró
Meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó
Það gleðst allur krakkakórinn
Er kemur jólasnjórinn
Og æskan fær aldrei nóg
Meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó
[Verse]
Það er barnanna besta stund
Þegar byrjar að snjóa á grund
Úti á flötinni fæðist hratt
Feikna snjókall með nef og með hatt
[Chorus]
Svo leggjast öll börn í bólið
Því bráðum koma jólin
Þau fagna í frið og ró
Meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó
Þau fagna í frið og ró
Meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó
Comments (0)
The minimum comment length is 50 characters.