[Chorus]
Er lægst er á lofti sólin
Þá loksins koma jólin
Við fögnum í frið og ró
Meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó
Það gleðst allur krakkakórinn
Er kemur jólasnjórinn
Og æskan fær aldrei nóg
Meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó
[Verse]
Það er barnanna besta stund
Þegar byrjar að snjóa á grund
Úti á flötinni fæðist hratt
Feikna snjókall með nef og með hatt
[Chorus]
Svo leggjast öll börn í bólið
Því bráðum koma jólin
Þau fagna í frið og ró
Meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó
Þau fagna í frið og ró
Meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó
Er lægst er á lofti sólin
Þá loksins koma jólin
Við fögnum í frið og ró
Meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó
Það gleðst allur krakkakórinn
Er kemur jólasnjórinn
Og æskan fær aldrei nóg
Meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó
[Verse]
Það er barnanna besta stund
Þegar byrjar að snjóa á grund
Úti á flötinni fæðist hratt
Feikna snjókall með nef og með hatt
[Chorus]
Svo leggjast öll börn í bólið
Því bráðum koma jólin
Þau fagna í frið og ró
Meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó
Þau fagna í frið og ró
Meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó
Comments (0)
The minimum comment length is 50 characters.