
Bing Bang Dingalingaling LazyTown
On this page, discover the full lyrics of the song "Bing Bang Dingalingaling" by LazyTown. Lyrxo.com offers the most comprehensive and accurate lyrics, helping you connect with the music you love on a deeper level. Ideal for dedicated fans and anyone who appreciates quality music.

[Verse 1]
Bing Bang Dingalingaling!
Já, nú er best að toga sig og teygja
Bing Bang Dingalingaling!
Já, nú er best að hrista stirðan skrokk
[Pre-Chorus]
Mál að liðka alla liði!
Og loksins mál að stíga á stokk
[Chorus]
Og syngja Bing Bang Dingalingaling!
Já, nú er mál að hrista af sér slenið
Bing Bang Dingalingaling!
Já, nú er mál að liðka allan líkamann
[Verse 2]
Bing Bang Dingalingaling!
Ég byrja' á því að hrista bara hendur
Bing Bang Dingalingaling!
Svo hristi' ég vinstra' og hægra lærið mitt
[Pre-Chorus]
Síðan hristi' ég á mér hausinn!
Og hress og galvösk fer svo í splitt
Bing Bang Dingalingaling!
Já, nú er best að toga sig og teygja
Bing Bang Dingalingaling!
Já, nú er best að hrista stirðan skrokk
[Pre-Chorus]
Mál að liðka alla liði!
Og loksins mál að stíga á stokk
[Chorus]
Og syngja Bing Bang Dingalingaling!
Já, nú er mál að hrista af sér slenið
Bing Bang Dingalingaling!
Já, nú er mál að liðka allan líkamann
[Verse 2]
Bing Bang Dingalingaling!
Ég byrja' á því að hrista bara hendur
Bing Bang Dingalingaling!
Svo hristi' ég vinstra' og hægra lærið mitt
[Pre-Chorus]
Síðan hristi' ég á mér hausinn!
Og hress og galvösk fer svo í splitt
Comments (0)
The minimum comment length is 50 characters.