0
Íllgresi - Sigur Rós
0 0

Íllgresi Sigur Rós

Íllgresi - Sigur Rós
Þú sefur alveg til hádegis
Þú deyrð en lifnar við
Laufblöðin breyta um lit

Þú finnur til, ferð á fætur
Íklæddur regnkápu
Þú heldur út í skammdegið

Þú rífur úr hjartarætur
Sem þú treður á
Með hendur í vösum

Með nóg kominn
Í votu grasinu geng
Þangað til

Það skín á mig í gegnum trjágreinar
Lít upp og lifna við
Laufblöðin breyta um lit

Við finnum yl, festum rætur
Afklæðum og hjörtum
Við höldum út í góðan dag

Gróðursetjum og gefum líf
Og við springum út
Með hendur úr vösum
Comments (0)
The minimum comment length is 50 characters.
Information
There are no comments yet. You can be the first!
Login Register
Log into your account
And gain new opportunities
Forgot your password?