
Solla Stirða LazyTown
On this page, discover the full lyrics of the song "Solla Stirða" by LazyTown. Lyrxo.com offers the most comprehensive and accurate lyrics, helping you connect with the music you love on a deeper level. Ideal for dedicated fans and anyone who appreciates quality music.

[Verse 1]
Solla stirða heiti ég
Klaufsk og klunnaleg
Solla stirða, hér kem ég
Haltrandi'eins og spýtukall minn veg
[Chorus]
Mig langar svo að verða liðug
Leika mér að fara í splitt
[Verse 2]
Ég get ekki hlaupið um
Með hinum krökkunum
Né gengið uppi'á grindverkum
Því ég er læst í liðamótunum
[Talk]
Sjá bara hvað ég er stirð!
Ahh! Ayiee! Ahhh!
[Chorus]
En mig langar svo mikið að verða liðug
Leika mér að fara'i splitt
[Talk]
...En ég get það bara ekki!
Solla stirða heiti ég
Klaufsk og klunnaleg
Solla stirða, hér kem ég
Haltrandi'eins og spýtukall minn veg
[Chorus]
Mig langar svo að verða liðug
Leika mér að fara í splitt
[Verse 2]
Ég get ekki hlaupið um
Með hinum krökkunum
Né gengið uppi'á grindverkum
Því ég er læst í liðamótunum
[Talk]
Sjá bara hvað ég er stirð!
Ahh! Ayiee! Ahhh!
[Chorus]
En mig langar svo mikið að verða liðug
Leika mér að fara'i splitt
[Talk]
...En ég get það bara ekki!
Comments (0)
The minimum comment length is 50 characters.