0
Eina sem er eftir - Una Torfa
0 0

Eina sem er eftir Una Torfa

Eina sem er eftir - Una Torfa
[Verse 1]
Endalaus nóttin
Myrkrið, ég og þú
Þegar þú spurðir mig
Hvað klukkan væri
Vildi ég segja „þú“

[Pre-Chorus]
Það er svarið við öllum spurningum
Helst þegar það á ekki við

[Chorus]
Bráðum mun ég hvorki
Kunna á básúnu né að hjóla
Það eina sem er eftir er að elska þig
Það kemst ekkert fyrir
Inni í hausnum á mér núna
Það eina sem er eftir er að elska þig

[Verse 2]
Sundurlaus samtöl
Sólarupprásin
Þú segist elska hausinn á mér
Vissirðu að hann er þinn?

[Pre-Chorus]
Hann er fullur af þér og endalausum
Leiðum sem að liggja til þín
Comments (0)
The minimum comment length is 50 characters.
Information
There are no comments yet. You can be the first!
Login Register
Log into your account
And gain new opportunities
Forgot your password?