
Eina sem er eftir Una Torfa
На этой странице вы найдете полный текст песни "Eina sem er eftir" от Una Torfa. Lyrxo предлагает вам самый полный и точный текст этой композиции без лишних отвлекающих факторов. Узнайте все куплеты и припев, чтобы лучше понять любимую песню и насладиться ею в полной мере. Идеально для фанатов и всех, кто ценит качественную музыку.

[Verse 1]
Endalaus nóttin
Myrkrið, ég og þú
Þegar þú spurðir mig
Hvað klukkan væri
Vildi ég segja „þú“
[Pre-Chorus]
Það er svarið við öllum spurningum
Helst þegar það á ekki við
[Chorus]
Bráðum mun ég hvorki
Kunna á básúnu né að hjóla
Það eina sem er eftir er að elska þig
Það kemst ekkert fyrir
Inni í hausnum á mér núna
Það eina sem er eftir er að elska þig
[Verse 2]
Sundurlaus samtöl
Sólarupprásin
Þú segist elska hausinn á mér
Vissirðu að hann er þinn?
[Pre-Chorus]
Hann er fullur af þér og endalausum
Leiðum sem að liggja til þín
Endalaus nóttin
Myrkrið, ég og þú
Þegar þú spurðir mig
Hvað klukkan væri
Vildi ég segja „þú“
[Pre-Chorus]
Það er svarið við öllum spurningum
Helst þegar það á ekki við
[Chorus]
Bráðum mun ég hvorki
Kunna á básúnu né að hjóla
Það eina sem er eftir er að elska þig
Það kemst ekkert fyrir
Inni í hausnum á mér núna
Það eina sem er eftir er að elska þig
[Verse 2]
Sundurlaus samtöl
Sólarupprásin
Þú segist elska hausinn á mér
Vissirðu að hann er þinn?
[Pre-Chorus]
Hann er fullur af þér og endalausum
Leiðum sem að liggja til þín
Комментарии (0)
Минимальная длина комментария — 50 символов.