0
Ég verð alltaf hér - Ouse (Ft. Auður)
0 0

Ég verð alltaf hér Ouse (Ft. Auður)

Ég verð alltaf hér - Ouse (Ft. Auður)
Þó að ég frjósi í hel
Þá berst ég áfram fyrir þig hvert einasta skref
Þó baráttan sé búin kemur upp þegar ég sef
Ég verð alltaf hér, beibí, ég verð alltaf hér

Lofaðu mér
Því ég veit þú ert búin að elska hann
Ást endalaust
Því að ég meika ekki endann

Brotið hjarta, brotin ást
Og ég get ekki sagt að ég var betri eftir á
Vona bara að tíminn geti séð um þessi sár
En ég drukkna bara í hugsunum með þér og okkur þá

Tíminn líður og við sjáumst kannski seinna
Og ég drukkna alltaf í draumunum, ég veit það
Þú veist ég sé þig en ég kem alltaf of seint að
Þegar ég er vanur kannski sé ég aðeins beinna

Þó að ég frjósi í hel
Þá berst ég áfram fyrir þig hvert einasta skref
Þó baráttan sé búin kemur upp þegar ég sеf
Ég verð alltaf hér, beibí, ég verð alltaf hér

Lofaðu mér
Því ég vеit þú ert búin að elska hann
Ást endalaust
Því að ég meika ekki endann
Comments (0)
The minimum comment length is 50 characters.
Information
There are no comments yet. You can be the first!
Login Register
Log into your account
And gain new opportunities
Forgot your password?