0
Um mig og þig - Una Torfa
0 0

Um mig og þig Una Torfa

Um mig og þig - Una Torfa
[Verse 1]
Ég spurði hvort
Við gætum lifað af
Í kúlu þar sem ljós kemst inn
Og ekkert út
Hvort við gætum
Skapað okkur heim
Sem væri okkur nóg
Og skrúfað fyrir stút

[Chorus]
Ég er ljóðskáld
Þú ert líffræðingur
Sköpum þrúgusykur
Ljóstillífum
Með ljósi, vatni og orðum
Þarf nokkuð meira til
En ást og yl?

[Verse 2]
Við prófuðum
Að skrúfa aðeins fastar
Faðmast aðeins lengur
Og verða aftur hlýtt
En svo vaknar
Spurning um hvað sé fyrir utan
Hvort að það sé nóg
Að þekkja þetta eitt
Comments (0)
The minimum comment length is 50 characters.
Information
There are no comments yet. You can be the first!
Login Register
Log into your account
And gain new opportunities
Forgot your password?