
Öllu er lokid Latibær LazyTown
On this page, discover the full lyrics of the song "Öllu er lokid Latibær" by LazyTown. Lyrxo.com offers the most comprehensive and accurate lyrics, helping you connect with the music you love on a deeper level. Ideal for dedicated fans and anyone who appreciates quality music.

Öllu er lokið, Latibær
Ljótt er það en satt
Fallega þorpið okkar er
Ílla'á vegi statt
Gaman hérna aldrei er
Allir hanga inni hjá sér
Fólkið hér vill letilíf
Liggja bara flatt
Agalegt mjög er ástandið
Engin fær því breytt
Ljótt er það en satt
Fallega þorpið okkar er
Ílla'á vegi statt
Gaman hérna aldrei er
Allir hanga inni hjá sér
Fólkið hér vill letilíf
Liggja bara flatt
Agalegt mjög er ástandið
Engin fær því breytt
Comments (0)
The minimum comment length is 50 characters.