[Intro]
Þegar allir eru farnir þá kem ég
Þegar allt sníst á hvolfi þá finn ég mig
[Verse 1]
Þunglyndur, er ég brotlentur
Ég sem hélt ég væri alltaf skotheldur
Langt leiddur, hausinn útkeyrður
Ég er ekki fullkominn ég man lengur
Ætla að komast í gegnum það
Þú veist ég ger'etta daglega
Góðar og slæmar minningar
Veit að ég var oftast ekki þar
Ekki sá sem að ég var
[Verse 2]
Rúnt'um ég tal'ekki um það sem ég hugs'um
Ég er ungur ég er fullur af kvíða
Shit hvað tíminn er lengi að líða
En ekki með þér
Veit ekki hvað er að mér
Þegar ég hélt ég gengi vel
[Chorus]
Þúsund vandamál
Ekkert samt til að tala um
Ég ætla að gleyma mér ón'í glasinu
Ég fer út, til að anda smá
Týndur en ég er á leiðinni
Vona'ð hún sé ekki að reyn'að playa mig, já
Þegar allir eru farnir þá kem ég
Þegar allt sníst á hvolfi þá finn ég mig
[Verse 1]
Þunglyndur, er ég brotlentur
Ég sem hélt ég væri alltaf skotheldur
Langt leiddur, hausinn útkeyrður
Ég er ekki fullkominn ég man lengur
Ætla að komast í gegnum það
Þú veist ég ger'etta daglega
Góðar og slæmar minningar
Veit að ég var oftast ekki þar
Ekki sá sem að ég var
[Verse 2]
Rúnt'um ég tal'ekki um það sem ég hugs'um
Ég er ungur ég er fullur af kvíða
Shit hvað tíminn er lengi að líða
En ekki með þér
Veit ekki hvað er að mér
Þegar ég hélt ég gengi vel
[Chorus]
Þúsund vandamál
Ekkert samt til að tala um
Ég ætla að gleyma mér ón'í glasinu
Ég fer út, til að anda smá
Týndur en ég er á leiðinni
Vona'ð hún sé ekki að reyn'að playa mig, já
Comments (0)
The minimum comment length is 50 characters.