0
Þú ert stormur - Una Torfa
0 0

Þú ert stormur Una Torfa

Þú ert stormur - Una Torfa
[Chorus]
Ef ég dett
Viltu lyfta mér upp?
Viltu leiða mig
Í gegnum þetta allt?
Ég vil hlaupa hratt og vil ekki gera það ein
Ég vil ekki vera ein

[Verse 1]
Viltu öskra með mér út í myrkrið?
Viltu dansa hér langt fram á nótt?
Grenja svo úr hlátri
Enginn skilur neitt

[Verse 2]
Viltu svara mér þegar ég hringi?
Viltu hlusta á mig tala í hringi svo lengi
Að við sofnum
Og leysum ekki neitt?

[Pre-Chorus]
Því ég þarf ekki svör
Ég þarf engin ráð
Ég vil bara að við
Getum verið við sjálf
Comments (0)
The minimum comment length is 50 characters.
Information
There are no comments yet. You can be the first!
Login Register
Log into your account
And gain new opportunities
Forgot your password?