Bræður í blóði
Bræður í stáli og báli
Belgir físa, hamarshögg
Römm er sú taug
Römm sú taug við aflinn
Storka, ögra
Hamarshögg
Storka þeir Hel
Storka, ögra
Storka Goðum
Ögra þeir Hel
Bræður í blóði og stáli
Hamarshögg, hamarshögg
Bræður í blóði og stáli
Hamarshögg, hjörtum í, ár og síð
Bálið í hjörtum vorum
Bálið tendrar ljómann í sverðum vorum
Sverðum vorum
Máttur í hjörtum vorum
Magnar styrkinn í skjöldum vorum
Skjöldum vorum
Seg mér nú
Þekkir þú
Staðinn þar sem draumar fæðast
Bræður í stáli og báli
Belgir físa, hamarshögg
Römm er sú taug
Römm sú taug við aflinn
Storka, ögra
Hamarshögg
Storka þeir Hel
Storka, ögra
Storka Goðum
Ögra þeir Hel
Bræður í blóði og stáli
Hamarshögg, hamarshögg
Bræður í blóði og stáli
Hamarshögg, hjörtum í, ár og síð
Bálið í hjörtum vorum
Bálið tendrar ljómann í sverðum vorum
Sverðum vorum
Máttur í hjörtum vorum
Magnar styrkinn í skjöldum vorum
Skjöldum vorum
Seg mér nú
Þekkir þú
Staðinn þar sem draumar fæðast
Comments (0)
The minimum comment length is 50 characters.