
Svartalfheim Bear McCreary (Ft. Eivør)
On this page, discover the full lyrics of the song "Svartalfheim" by Bear McCreary (Ft. Eivør). Lyrxo.com offers the most comprehensive and accurate lyrics, helping you connect with the music you love on a deeper level. Ideal for dedicated fans and anyone who appreciates quality music.

Bræður í blóði
Bræður í stáli og báli
Belgir físa, hamarshögg
Römm er sú taug
Römm sú taug við aflinn
Storka, ögra
Hamarshögg
Storka þeir Hel
Storka, ögra
Storka Goðum
Ögra þeir Hel
Bræður í blóði og stáli
Hamarshögg, hamarshögg
Bræður í blóði og stáli
Hamarshögg, hjörtum í, ár og síð
Bálið í hjörtum vorum
Bálið tendrar ljómann í sverðum vorum
Sverðum vorum
Máttur í hjörtum vorum
Magnar styrkinn í skjöldum vorum
Skjöldum vorum
Seg mér nú
Þekkir þú
Staðinn þar sem draumar fæðast
Bræður í stáli og báli
Belgir físa, hamarshögg
Römm er sú taug
Römm sú taug við aflinn
Storka, ögra
Hamarshögg
Storka þeir Hel
Storka, ögra
Storka Goðum
Ögra þeir Hel
Bræður í blóði og stáli
Hamarshögg, hamarshögg
Bræður í blóði og stáli
Hamarshögg, hjörtum í, ár og síð
Bálið í hjörtum vorum
Bálið tendrar ljómann í sverðum vorum
Sverðum vorum
Máttur í hjörtum vorum
Magnar styrkinn í skjöldum vorum
Skjöldum vorum
Seg mér nú
Þekkir þú
Staðinn þar sem draumar fæðast
Comments (0)
The minimum comment length is 50 characters.