0
Jólakötturinn - Björk
0 0

Jólakötturinn Björk

Jólakötturinn - Björk
Þið kannizt við jólaköttinn
Sá köttur var griðarstór
Fólk vissi'ekki hvaðan hann kom
Eða hvert hann fór

Hann glennti upp glyrnurnar sinar
Glóandi báðar tvær
Það var ekki heiglum hent
Að horfa í þær

Kamparnir beittir sem broddar
Upp úr bakinu kryppna há
Og klærnar à loðinni löpp
Var ljótt að sjá

Því var það, að konurnar kepptust
Við kamba og vefstól og rokk
Og prjónuðu litfagran lepp
Eða lítin sokk

Þvi kötturinn mátti' ekki koma
Og krækja í börnin smá
Þau urðu að fásína flík
Þeim fullorðnu hjá

Og er kveikt var á jólakvöldið
Og kötturin gægðist inn
Stóðu börnin bísperrt og rjóð
Með böggulinn sinn
Comments (0)
The minimum comment length is 50 characters.
Information
There are no comments yet. You can be the first!
Login Register
Log into your account
And gain new opportunities
Forgot your password?