0
Dofinn - Ouse (Ft. Huginn)
0 0

Dofinn Ouse (Ft. Huginn)

На этой странице вы найдете полный текст песни "Dofinn" от Ouse (Ft. Huginn). Lyrxo предлагает вам самый полный и точный текст этой композиции без лишних отвлекающих факторов. Узнайте все куплеты и припев, чтобы лучше понять любимую песню и насладиться ею в полной мере. Идеально для фанатов и всех, кто ценит качественную музыку.
Dofinn - Ouse (Ft. Huginn)
[Chorus]
Ég vildi ég væri dofinn, svo ég gæti sofið
Vildi ég væri miklu miklu betri en ég var
Vildi ég gæti notið, þess að vera skotinn
En ég gleymdi hvernig á að sjá um drauganna

Ég vildi ég væri dofinn, svo ég gæti sofið
Vildi ég væri miklu miklu betri en ég var
Vildi ég gæti notið, þess að vera skotinn
En ég gleymdi hvernig á að sjá um drauganna

[Verse 1]
Klukkutímar líða og mér langar bara að fá svar
Ekki neitt sem er fyrir okkur nema álag
Langar að losa um drauga sem flakka á milli skápa
Kvöld sem er til þess að skála, þú lætur mig tárast
Ekkert sem hefur áhrif á mig eins og þú, en ég
Fæ innblástur því að þú ert betri en ég
Þú ert það eins sem ég sé, ég sééé

[Hook]
Meira, meira
Dreptu á mér heilann
Gerðu mig að fífli fyrir alla til að heyra
Já ég vildi ég væri að dreyma
En ég er samt vakandi að flakka milli heima
Комментарии (0)
Минимальная длина комментария — 50 символов.
Информация
Комментариев пока нет. Вы можете быть первым!
Войти Зарегистрироваться
Войдите в свой аккаунт
И получите новые возможности