0
Fyrrverandi - Una Torfa
0 0

Fyrrverandi Una Torfa

Fyrrverandi - Una Torfa
[Verse 1]
Þreyttir fætur, dansa ein
Við barinn
Svona korteri fyrir þrjú
Og vinkonan er farin
Án mín
Fyrir aftan mig stendur þú
Með augun þín og fangið
Sem ég
Gat alltaf leitað í
Og tíminn skiptir engu
Ef ég lofa þér

[Chorus]
Við þurfum ekki að vera í bandi
Og þú þarft ekki að fylgja mér heim
Ég veit að það er venjan
Að forðast fyrrverandi
Og ég vil ekki vera ein af þeim
Sem að búa til drama
En mér er bara drullusama
Því þú veist að ég vil ekki vera ein í kvöld
En við þurfum ekki að vera í bandi
Og þú þarft ekki að fylgja mér heim

[Verse 2]
Orð og hendur mála myndir
Af því
Sem við vorum og erum enn
Og hvort sem það er skynsamlegt
Eða ekki
Tek ég utan um þig og spyr
Hvort það sé allt í lagi
Að ég
Komi í heimsókn og fái te
Og ef þú leyfir mér
Hvísla ég
Comments (0)
The minimum comment length is 50 characters.
Information
There are no comments yet. You can be the first!
Login Register
Log into your account
And gain new opportunities
Forgot your password?