[Verse 1]
Sjá
Kata, Kát med ljósa lokka
Lífsglöd, hefur yndisthokka
Kata, kann svo vel ad rokka rokk

[Bridge]
Alltaf, medan dansinn dun ar
Djass-lynd Kata um gólfid brunar
Elskar meira en margan grunar rokk

[Chorus]
Hún er smá, hyr á brá
Horfid á - sú er kná!
Allir thrá ad sjá thegar hún tekur rúmbuna
Hún dansar thá Kata
Med ljó lokka, lífsglöd, hún hefur yndisthokka
Hún kann svo vel ad rokka rokk

[Chorus]
Hún er smá, hyr á brá
Horfid á - sú er kná!
Allir thrá ad sjá thegar hún tekur rúmbuna
Hún - thetta er hún Kata - hún, hún dansar
Hún dansar Kata mín, hún dansar
Rokk rokk rokk rokk
Comments (0)
The minimum comment length is 50 characters.
Information
There are no comments yet. You can be the first!
Login Register
Log into your account
And gain new opportunities
Forgot your password?