[Verse 1]
Seg mér hvernig ég
Virðist fyrir þér
Flækt og týnd og einmana
Tek það ekki nærri mér
Eða hefur mér tekist að
Sannfæra þig um það
Að ég sé laus við öll
Vandamál sem algengt er að hrjái unglinga?
[Chorus]
Það er ekki mér að kenna ef þú heldur að ég sé með
Front þegar ég er með þér
Ég hef aldrei þóst geta verið neitt annað
En nákvæmlega það sem ég er
[Verse 2]
Búðu þig undir
Að ég opni mig
Því þú færð heila ævisögu
Og miklu meira til
Ég er með allskonar pælingar
Frumlegar, fyndnar, grafalvarlegar um öll
Vandamál sem algengt er að hrjái unglinga
Seg mér hvernig ég
Virðist fyrir þér
Flækt og týnd og einmana
Tek það ekki nærri mér
Eða hefur mér tekist að
Sannfæra þig um það
Að ég sé laus við öll
Vandamál sem algengt er að hrjái unglinga?
[Chorus]
Það er ekki mér að kenna ef þú heldur að ég sé með
Front þegar ég er með þér
Ég hef aldrei þóst geta verið neitt annað
En nákvæmlega það sem ég er
[Verse 2]
Búðu þig undir
Að ég opni mig
Því þú færð heila ævisögu
Og miklu meira til
Ég er með allskonar pælingar
Frumlegar, fyndnar, grafalvarlegar um öll
Vandamál sem algengt er að hrjái unglinga
Comments (0)
The minimum comment length is 50 characters.