Gekk ég yfir sjó og land
Og hitti þar einn gamlan mann
Sagđi svo og spurđi svo
Hvar áttu heima?
Ég á heima á klapplandi
Ég á heima á stapplandi
Ég á heima á ÍSLANDI
Adam átti syni sjö sjö syni átti Adam
Adam elskađi alla þá og allir elskuđu Adam
Hann sáđi
Hann sáđi
Hann klappađi saman lófunum
Stappađi niđur fótunum
Ruggađi sér í lendunum
Og snéri sér í hring
Jólasveinar ganga um gólf
Međ gildan staf í hendi
Móđir þeirra sópar gólf
Og flengir þá međ vendi
Uppi' á stól stendur mín kanna
Níu nóttum fyrir jól
Þá kem ég til manna
Og hitti þar einn gamlan mann
Sagđi svo og spurđi svo
Hvar áttu heima?
Ég á heima á klapplandi
Ég á heima á stapplandi
Ég á heima á ÍSLANDI
Adam átti syni sjö sjö syni átti Adam
Adam elskađi alla þá og allir elskuđu Adam
Hann sáđi
Hann sáđi
Hann klappađi saman lófunum
Stappađi niđur fótunum
Ruggađi sér í lendunum
Og snéri sér í hring
Jólasveinar ganga um gólf
Međ gildan staf í hendi
Móđir þeirra sópar gólf
Og flengir þá međ vendi
Uppi' á stól stendur mín kanna
Níu nóttum fyrir jól
Þá kem ég til manna
Comments (0)
The minimum comment length is 50 characters.