0
Vorvísur - Steindór Andersen
0 0

Vorvísur Steindór Andersen

Vorvísur - Steindór Andersen
Slær á hafið himinblæ
Hyllir undir dranga
Geislum stafar sól á sæ
Signir grund og tanga

Út með sænum einn jeg geng
Að er hrannir falla
Heyri’ í blænum hörpustreng
Hafmeyjanna gjalla

Við þann óminn eyk jeg spor
Út við svarta dranga;
Það eru hljómar þínir, vor
Þeir til hjarta ganga!

(Blessað vertu og velkomið
Vorið yndisbjarta
Þú, sem allt af fró og frið
Fyllir sjerhvert hjarta!)
Comments (0)
The minimum comment length is 50 characters.
Information
There are no comments yet. You can be the first!
Login Register
Log into your account
And gain new opportunities
Forgot your password?