[Vísa 1]
Hún á heima í húsinu þarna
Þar heim fyrir utan
Grabblar í mold með fingrunum
Og munninum, hún er fimm ára
Þræðir orma upp á bönd
Geymir köngulær í vasanum
Safnar fluguvængjum í krús
Skrúbbar hrossaflugur
Og klemmir þær á snúru
Ohhh!
Ohhh!
Ohhh!
Ohhh!
[Vísa 2]
Hún á einn vin, hann býr í næsta húsi
Þau eru að hlusta á veðrið
Hann veit hvað margar freknur hún er með
Hún klórar í skeggið hans
Hún mála þungar bækur
Og límir þær saman
Hún sá stórann krumma
Hann sveif niður himininn
Hún snerti hann!
Ohhh!
Ohhh!
Ohhh!
Ohhh!
Hún á heima í húsinu þarna
Þar heim fyrir utan
Grabblar í mold með fingrunum
Og munninum, hún er fimm ára
Þræðir orma upp á bönd
Geymir köngulær í vasanum
Safnar fluguvængjum í krús
Skrúbbar hrossaflugur
Og klemmir þær á snúru
Ohhh!
Ohhh!
Ohhh!
Ohhh!
[Vísa 2]
Hún á einn vin, hann býr í næsta húsi
Þau eru að hlusta á veðrið
Hann veit hvað margar freknur hún er með
Hún klórar í skeggið hans
Hún mála þungar bækur
Og límir þær saman
Hún sá stórann krumma
Hann sveif niður himininn
Hún snerti hann!
Ohhh!
Ohhh!
Ohhh!
Ohhh!
Comments (0)
The minimum comment length is 50 characters.