0
23 - Una Torfa
0 0
23 - Una Torfa
[Verse 1]
Ég labbaði til þín
Ég ætlaði ekki að gera það
En í dag er ég týnd
Ég get ekki hringt og spurt
Og ég þekki þig ekki nóg
Til að vita

[Chorus]
Svo ég stend fyrir utan
Reyni að skilja
Stend fyrir utan og spyr mig
Af hverju

[Post-Chorus]
Ég labbaði til þín
Því ég ætlaði ekki að gera það
En í dag er ég týnd

[Verse 2]
Ég sat á bekk og beið
Ég gat fylgst með tímanum
En hann vissi ekkert hvernig mér leið
Að bíða er alltaf eins
Ef þú bíður nógu lengi
Finnurðu að það er ekki til neins
Comments (0)
The minimum comment length is 50 characters.
Information
There are no comments yet. You can be the first!
Login Register
Log into your account
And gain new opportunities
Forgot your password?