[Vísa 1]
Bærinn minn
Bærinn minn og þinn
Sefur sæll í kyrrð
Fellur mjöll
Hljótt í húmi á jörð
Grasið mitt
Grasið mitt og þitt
Geymir mold til vors
[Vísa 2]
Hjúfrar lind
Leynt við brekkurót
Vakir eins og við
Lífi trútt
Kyrrlátt kalda vermsl
Augum djúps
Utí himinfyrrð
Starir stillt um nótt
[Vísa 3]
Langt í burt
Vakir veröld stór
Grimmum töfrum tryllt
Eirðarlaus
Ottast nótt og dag
Augu þín
Ottalaus og hrein
Brosa við mér björt
Bærinn minn
Bærinn minn og þinn
Sefur sæll í kyrrð
Fellur mjöll
Hljótt í húmi á jörð
Grasið mitt
Grasið mitt og þitt
Geymir mold til vors
[Vísa 2]
Hjúfrar lind
Leynt við brekkurót
Vakir eins og við
Lífi trútt
Kyrrlátt kalda vermsl
Augum djúps
Utí himinfyrrð
Starir stillt um nótt
[Vísa 3]
Langt í burt
Vakir veröld stór
Grimmum töfrum tryllt
Eirðarlaus
Ottast nótt og dag
Augu þín
Ottalaus og hrein
Brosa við mér björt
Comments (0)
The minimum comment length is 50 characters.