0
Þora - Benedikt (ISL)
0 0
Þora - Benedikt (ISL)
[Söngtextar fyrir "Þora"]

[Verse 1]
Undanfarið hef ég leitað leiða, leiða
Til að hætta að leyfa mér að dreyma, dreyma
Um framtið sem er björt, sem er björt og svo fjarlæg
Er betra að gefast upp, gefast upp, vera raunsær?
Draumar rætast aldrei nema í svefni

[Fyrir-Viðlag]
Ofhugsa allt
Ég missi trúna
Samt held ég að
Ég reyni núna
Að skrifa söguna um sjálfan mig
Eins og ég vil

[Viðlag]
Ég þarf bara að þora
Tek fyrsta skrefið
Ég veit þau verða fleiri
Ég þarf bara að þora
Fer mínar leiðir
Og hjartað mitt slær taktinn
Einn daginn mun ég skína eins skært
Og stjörnurnar
Ég lýsi upp nóttina
Ég ætla að þora
Og hald' í draumana
Comments (0)
The minimum comment length is 50 characters.
Information
There are no comments yet. You can be the first!
Login Register
Log into your account
And gain new opportunities
Forgot your password?