[Söngtextar fyrir "Arabadrengurinn"]
[Vísa 1]
Það var í Næturlestinni í Kairo
Það sem ég hitti Arabadreng
Sem siðan aldrei úr huga mér hverfur
Ég elska hann
[Vísa 2]
Hann sagði sögur af úfalda sínum
Og söng um vatnið í vinjum og ám
Hann brá upp myndum með töfrandi línum
Ég elska hann
[Viðlag]
Það var vor og sól
Daginn eftir fór ég að hitta hann
Við fórum niðr'að níl
Við þurftum engan bíl, aðeins úfaldann
[Vísa 3]
Hann fór og sýndi mér pýramýda
Rétt við j´aðar Sahara sands
Og aug'ans lystu við steinana hvíta
Ég elska hann
[Vísa 1]
Það var í Næturlestinni í Kairo
Það sem ég hitti Arabadreng
Sem siðan aldrei úr huga mér hverfur
Ég elska hann
[Vísa 2]
Hann sagði sögur af úfalda sínum
Og söng um vatnið í vinjum og ám
Hann brá upp myndum með töfrandi línum
Ég elska hann
[Viðlag]
Það var vor og sól
Daginn eftir fór ég að hitta hann
Við fórum niðr'að níl
Við þurftum engan bíl, aðeins úfaldann
[Vísa 3]
Hann fór og sýndi mér pýramýda
Rétt við j´aðar Sahara sands
Og aug'ans lystu við steinana hvíta
Ég elska hann
Comments (0)
The minimum comment length is 50 characters.