
Leit af lífi - Recycled by Plasmic Sigur Rós
On this page, discover the full lyrics of the song "Leit af lífi - Recycled by Plasmic" by Sigur Rós. Lyrxo.com offers the most comprehensive and accurate lyrics, helping you connect with the music you love on a deeper level. Ideal for dedicated fans and anyone who appreciates quality music.

Lífið læðist lúmskt áfram
Leysist upp og verður að liðnu
Leikur í logum lífslöngun
Fljúgum hátt
Fljúgum hærra
Fljúgum hæst
Og ferðumst í rafgeymi
Flækjumst um heiminn
Flugmaður
Leysist upp og verður að liðnu
Leikur í logum lífslöngun
Fljúgum hátt
Fljúgum hærra
Fljúgum hæst
Og ferðumst í rafgeymi
Flækjumst um heiminn
Flugmaður
Comments (0)
The minimum comment length is 50 characters.