0
Yfir strikið - Una Torfa
0 0

Yfir strikið Una Torfa

Yfir strikið - Una Torfa
[Verse 1]
Við reyndum allt
En allt kom fyrir ekki
Við reyndum allt of lengi
En ég sé engu eftir

[Pre-Chorus]
Þú lærðir meira en ég
Held ég
En ég lærði meira en þú
Heldur þú

[Chorus]
Finnst þér að ég sé að
Fara yfir strikið?
Ég veit að ég er vön
Að segja allt of mikið
Viltu að ég þegi?
Viltu að ég segi hvað ég er að pæla?
Ég skal syngja um það

[Verse 2]
Hvað vantaði?
Hvað var það sem gekk ekki?
Þegar stórt er spurt er bókað mál
Að við svörum því ekki
Comments (0)
The minimum comment length is 50 characters.
Information
There are no comments yet. You can be the first!
Login Register
Log into your account
And gain new opportunities
Forgot your password?