0
Appelsínugult myrkur - Una Torfa
0 0

Appelsínugult myrkur Una Torfa

Appelsínugult myrkur - Una Torfa
[Verse 1]
Ég þori ekki alveg heim
Ekki strax
Ef að ég fer inn
Og loka á eftir mér er óvíst að
Nóttin haldi sínu striki

[Verse 2]
Vindinn gæti lægt
Það gæti stytt upp
Það gæti komið dagur
Ef ég fylgist ekki mjög vel með
Það gæti gerst á augnabliki

[Chorus]
Það er þung þögn og vindur
Appelsínugult myrkur
Í fimmta hverju spori sést ég
Dansa í pollum af ljósum
Baða út höndum og fótum
Ég er lélegur dansari
En ágætis skemmtun

[Verse 3]
Veistu það ég sver
Ég er alveg viss
Rigning hefur aldrei áður
Fallið svona fallega
Hvenær lærði vatn að fljúga?
Comments (0)
The minimum comment length is 50 characters.
Information
There are no comments yet. You can be the first!
Login Register
Log into your account
And gain new opportunities
Forgot your password?