[Verse 1]
Fyrir ofan Vatnajökul
Ekki langt frá Ódáðahraun
Þar á Fúsi Hreindýr heima
Þá ferðast hann á laun
Hann Fúsi Hreindýr syngur
Við fossanið og kvak
Hann leikur sér hjá læknum
Lengst inn við Fjallabak
[Verse 2]
Húllum hæ, húllum hæ - Fúsi Hreindýr syngur æ
Þegar klukkan slær - einn, tveir, þrír
Já þá er hann ekki seinn
Er hann ekki seinn
Er hann ekki seinn að stinga sér í volgan hver
Húllum hæ, húllum hæ - Fúsi Hreindýr syngur æ
Þegar klukkan slær - einn, tveir, þrír
Þá vill hann tala við Geir
Vill hann tala við Geir
Vill hann tala við Geir um það
Hve gaman sé á þessum stað
[Verse 3]
Fyrir ofan Vatnajökul[?]
Húllum hæ, húllum hæ - Fúsi Hreindýr syngur æ
Þegar klukkan slær - einn, tveir, þrír
Takk, nú eru góð ráð dýr
Eru góð ráð dýr
Eru góð ráð dýr af þvi
Hann Fúsi vill fara í sumarfrí
Húllum hæ, húllum hæ - Fúsi Hreindýr syngur æ
Þegar klukkan slær - einn, tveir, þrír
Nú er hann Fúsi stór
Er hann Fúsi stór
Er hann Fúsi stærsta dýr sem
Ekur um í fjórða gír
Fyrir ofan Vatnajökul
Ekki langt frá Ódáðahraun
Þar á Fúsi Hreindýr heima
Þá ferðast hann á laun
Hann Fúsi Hreindýr syngur
Við fossanið og kvak
Hann leikur sér hjá læknum
Lengst inn við Fjallabak
[Verse 2]
Húllum hæ, húllum hæ - Fúsi Hreindýr syngur æ
Þegar klukkan slær - einn, tveir, þrír
Já þá er hann ekki seinn
Er hann ekki seinn
Er hann ekki seinn að stinga sér í volgan hver
Húllum hæ, húllum hæ - Fúsi Hreindýr syngur æ
Þegar klukkan slær - einn, tveir, þrír
Þá vill hann tala við Geir
Vill hann tala við Geir
Vill hann tala við Geir um það
Hve gaman sé á þessum stað
[Verse 3]
Fyrir ofan Vatnajökul[?]
Húllum hæ, húllum hæ - Fúsi Hreindýr syngur æ
Þegar klukkan slær - einn, tveir, þrír
Takk, nú eru góð ráð dýr
Eru góð ráð dýr
Eru góð ráð dýr af þvi
Hann Fúsi vill fara í sumarfrí
Húllum hæ, húllum hæ - Fúsi Hreindýr syngur æ
Þegar klukkan slær - einn, tveir, þrír
Nú er hann Fúsi stór
Er hann Fúsi stór
Er hann Fúsi stærsta dýr sem
Ekur um í fjórða gír
Comments (0)
The minimum comment length is 50 characters.