
Maggi Mjói LazyTown
On this page, discover the full lyrics of the song "Maggi Mjói" by LazyTown. Lyrxo.com offers the most comprehensive and accurate lyrics, helping you connect with the music you love on a deeper level. Ideal for dedicated fans and anyone who appreciates quality music.

Langar þig í kjöt? (Nei!)
Langar þig í fisk? (Nei!)
Langar þig í ávexti
Eða kannski grænmeti?
Langar þig í brauð? (Nei!)
Langar þig í skyr? (Nei!)
Smakkar ðu það sem þú hefur
Aldrei smakkað fyrr?
Ekki gefa'i alla fæðu frat
Já elskan min þú borðar aldrei mat
Jú ég borða kornhringi
En bragða ekki kál
Já, ég vil kakókúlur, kexkökur
Og kornhringi í hvert mál
Jú ég borða kókókúlu
Kornhringi og flögur
Já, mér finnst morgunkorn og mjólkurkex
Matur sem segir sex
Langar þig í fisk? (Nei!)
Langar þig í ávexti
Eða kannski grænmeti?
Langar þig í brauð? (Nei!)
Langar þig í skyr? (Nei!)
Smakkar ðu það sem þú hefur
Aldrei smakkað fyrr?
Ekki gefa'i alla fæðu frat
Já elskan min þú borðar aldrei mat
Jú ég borða kornhringi
En bragða ekki kál
Já, ég vil kakókúlur, kexkökur
Og kornhringi í hvert mál
Jú ég borða kókókúlu
Kornhringi og flögur
Já, mér finnst morgunkorn og mjólkurkex
Matur sem segir sex
Comments (0)
The minimum comment length is 50 characters.